top of page

Vistir (2021)

Vistir er fyrsta sólóplata Þórdísar, hljóðrituð árið 2018 en útgefin árið 2021. Á hljómplötunni var leitast eftir að finna sellóinu hlutverk sem leiðandi hljóðfæri í jazztónlist og að nálgast jazz sem kammermúsík. Platan hefur að geyma fjórar tónsmíðar eftir Þórdísi auk útsetningar á lagi eftir Cristoph Willibald Gluck úr óperunni um Orfeus og Evridísi frá árinu 1774. 

Þórdís Gerður Jónsdóttir: selló og hljómsveitarstjórn

Andri Ólafsson: kontrabassi

Grímur Helgason: klarinett

Guðmundur Pétursson: rafgítar

Matthías MD Hemstock: slagverk

Ragnheiður Gröndal: söngur og íslensk þýðing á ljóðinu Night eftir William Blake

Steingrimur Karl Teague: píanó

Kjartan Kjartansson: hljóðritun, hljóðblöndun og hljóðjöfnun

Þórdís' first solo album, recorded in 2018 and released in 2021. On this album, Thordis aims to find the cello a role as a leading instrument in jazz as well as to approach jazz as if it where chamber music. The album contains four original compositions by Þórdís and a new arrangement of a melody by Christoph Willibald Gluck from the opera Orfeo ed Euridice from 1774.

Þórdís Gerður Jónsdóttir: cello and ensemblee leader

Andri Ólafsson: double bass

Grímur Helgason: clarinet

Guðmundur Pétursson: electric guitar

Matthías MD Hemstock: percussion

Ragnheiður Gröndal: vocals and Icelandic translation of the poem Night by William Blake

Steingrimur Karl Teague: piano

Kjartan Kjartansson: recording, mixing and mastering

Adest Festum (2021)

Adest Festum er upptaka á nýjum útsetningum og frjálsri túlkun kammerhópsins Cauda Collective á tiðasöngvum Þorláks helga frá 14. öld.

Sigrún Harðardóttir: fiðla, baritón-fiðla og útsetningar

Þóra Margrét Sveinsdóttir: víóla og útsetningar

Þórdís Gerður Jónsdóttir: selló og útsetningar

Hafþór Karlsson: hljóðritun, hljóðblöndun og hljóðjöfnun

Adest Festum is a new arrangement and free interpretation of the oldest preserved music manuscript in Iceland, the Gregorian chants of Saint Thorlakur from the 14th century. 

Sigrún Harðardóttir: violin, baritone violin and arrangments

Þóra Margrét Sveinsdóttir: viola and arrangements

Þórdís Gerður Jónsdóttir: cello and arrangements

Hafþór Karlsson: recording, mixing and mastering

Blóðhófnir (2020)

Tónverk eftir Kristínu Þóru Haraldsdóttur við ljóðabálk Gerðar Kristnýjar, Blóðhófni. 

Kristín Þóra Haraldsdóttir: tónsmíð, barokk-víóla og bakraddir

Alexandra Kjeld: kontrabassi og bakraddir

Arngerður María Árnadóttir: keltnesk harpa, harmóníum og bakraddir

Guðbjörg Hlín Guðmundsdóttir: barokk-fiðla og bakraddir

Lilja Dögg Gunnarsdóttir: söngur

Þórdís Gerður Jónsdóttir: barokk-selló og bakraddir

Guðni Franzson: hljómsveitarstjórn

Sturla Mio Þórisson: hljóðritun og hljóðblöndun

Ragnheiður Jónsdóttir: hljóðjöfnun

Composition by Kristin Þóra Haraldsdóttir to Gerður Kristný's epic poem, Bloodhoof.

Kristín Þóra Haraldsdóttir: composition, baroque viola and vocals

Alexandra Kjeld: double bass and vocals

Arngerður María Árnadóttir: celtic harp, harmonium and vocals

Guðbjörg Hlín Guðmundsdóttir: baroque violin and vocals

Lilja Dögg Gunnarsdóttir: lead vocals

Þórdís Gerður Jónsdóttir: baroque cello and vocals

Guðni Franzson: conductor

Sturla Mio Þórisson: recording and mixing

Ragnheiður Jónsdóttir: mastering

Llibre Vermell / Maríusöngvar frá miðöldum (2019)

guest cellist with Umbra 

Nýjar útsetningar á tónlist úr katalóníska handritinu Llibre vermell (i. Rauða bókin) ​frá 14. öld auk annarra Maríusöngva frá miðöldum.

Umbra:

Alexandra Kjeld: kontrabassi og söngur

Arngerður María Árnadóttir: keltneskt harpa, orgel og söngur

Guðbjörg Hlín Guðmundsdóttir: fiðla og söngur

Lilja Dögg Gunnarsdóttir: söngur og blokkflauta

Eggert Pálsson: slagverk og flauta

Kristófer Rodriguez Svönuson: slagverk

Marina Albero: psaltaron

Þórdís Gerður Jónsdóttir: selló

Cantores Islandiae: sönghópur

Ragnheiður Jónsdóttir: hljóðritun, hljóðblöndun og hljóðjöfnun

New arrangements of the 14th century Catalan manuscript Llibre vermell and other songs to the virgin Maria.

Umbra:

Alexandra Kjeld: double bass and vocals

Arngerður María Árnadóttir: celtic harp, organ and vocals

Guðbjörg Hlín Guðmundsdóttir: violin and vocals

Lilja Dögg Gunnarsdóttir: vocals and recorder

Eggert Pálsson: percussion and flute

Kristófer Rodriguez Svönuson: percussion 

Marina Albero: psaltaron

Þórdís Gerður Jónsdóttir: cello

Cantores Islandiae: vocal ensemble

Ragnheiður Jónsdóttir: recording, mixing and mastering

Sólhvörf / Solstidium (2019)

guest cellist with Umbra 

Nýjar útsetningar á veraldlegum og trúarlegum jóla- og vetrarlögum frá fornum tímum og samtíma.

Umbra:

Alexandra Kjeld: kontrabassi og söngur

Arngerður María Árnadóttir: keltneskt harpa, orgel og söngur

Guðbjörg Hlín Guðmundsdóttir: fiðla og söngur

Lilja Dögg Gunnarsdóttir: söngur og blokkflauta

 

Matthías MD Hemstock: slagverk

Þórdís Gerður Jónsdóttir: selló og söngur

Ragnheiður Jónsdóttir: hljóðritun, hljóðblöndun og hljóðjöfnun

New arrangements of ancient and new secular and religious songs for Christmas and winter.

Umbra:

Alexandra Kjeld: double bass and vocals

Arngerður María Árnadóttir: celtic harp, organ and vocals

Guðbjörg Hlín Guðmundsdóttir: violin and vocals

Lilja Dögg Gunnarsdóttir: vocals and recorder

 

Matthías MD Hemstock: percussion

Þórdís Gerður Jónsdóttir: cello and vocals

Ragnheiður Jónsdóttir: recording, mixing and mastering

Projeto Brasil! (2015)

Nýjar jazz-útsetningar á braselískri dægurtónlist og nýjar tónsmíðar eftir Sigurð Flosason og Hans Olding.

Hans Olding: rafgítar, tónsmíðar og útsetningar

Sigurður Flosason: saxófónn, flauta, tónsmíðar og útsetningar

Morten Ankerfeld: kontrabassi

Ola Bothzén: slagverk

Þórdís Gerður Jónsdóttir: selló

New jazz arrangements of Brazilian pop music and new jazz composition by Sigurður Flosason and Hans Olding.

Hans Olding: electric guitar, composition and arrangements

Sigurður Flosason: saxophone, flute, composition and arrangements

Morten Ankerfeld: double bass

Ola Bothzén: percussion

Þórdís Gerður Jónsdóttir: cello

bottom of page